top of page
Rumyana Björg Ivansdóttir
6. sæti
Ég er frá Búlgaríu og fluttist til Íslands árið 2005. Ég kom til Þorlákshafnar fyrir sex árum.
Eiginmaður minn er Steingrímur Þorbjarnarson og eigum við samtals 6 börn. Ég starfa sem sjúkraliði hjá HSU á Selfossi. Ég hef reynslu sem forstöðumaður menningarmiðstöðvar í um 2000 manna sveitarfélagi í Búlgaríu og af samskiptum við fólk af erlendum uppruna á Íslandi.
bottom of page