top of page

Davíð Reimarsson

12. sæti

Davíð heiti ég og er þrítugur að aldri en alveg að detta í 31 ár.

Ég er giftur Jónu Eydísi Jónsdóttur og saman eigum við 2 stráka að verða 8 ára og 4 ára á þessu ári.


Ég hef verið búsettur hér í Þorlákshöfn í að verða 13 ár. En ég er uppalinn í Ólafsvík og flutti þaðan um 10 ára aldurinn til Reykjarvík í Grafarvoginn. En hér í Þorlákshöfn líður mér og mínum best.


Ég starfa sem stuðningsfulltrúi á Selvogsbraut 1 sem er sjálfsstæð búsetta fatlaðra og þar liggur áhugi minn sem og almennt í velferðaþjónustunni.

Davíð Reimarsson
bottom of page