top of page
Umhverfismál
Markmið ríkisstjórnar Íslands er að landið verði þekkt sem leiðandi á sviði sjálfbærni og þar viljum við að sveitarfélagið Ölfus sýni frumkvæði og verði ekki eftirbátur annarra sambærilegra sveitarfélaga.
Íbúalistinn vill:
Kolefnishlutlaust Ölfus 2030
Ljúka við rafvæðingu hafnarinnar og öll skip tengd rafmagni fyrir 2030
Gera flokkunarmál aðgengilegri, árangursríkari og skilvirkari
Setja kraft í skipulag og uppgræðslu Þorláksskóga
Fá reglulegar svifryksmælingar í Þorlákshöfn
Að Skipulags- og umhverfisnefnd verði skipt upp í tvær nefndir og fjallað verði um umhverfismál á forsendum umhverfisins.
bottom of page