top of page
  • Facebook
  • Instagram

Málefni eldra fólks

Það þarf að stórefla heimaþjónustu og heimahjúkrun í samstarfi við rétta aðila til þess að auka öryggi eldra fólks í sveitarfélaginu. Öryggi er grunnurinn að vellíðan.

Íbúalistinn vill:

Móta heildræna stefnu í málefnum eldra fólks í samvinnu við þjónustuþega og aðra hagsmunaðila. Framkvæmdaáætlun verði unnin þar sem verkefni eru skilgreind og tímasett

Fylgja eftir vinnu Hollvinafélagsins Hafnar við að leita leiða til að búa til hjúkrunarrými á Níunni í samstarfi við rétta aðila

Ráða strax stjórnanda á Níuna með menntun og reynslu við hæfi

Sólarhringsvöktun haustið 2022 fyrir íbúa á Níunni sem gæti einnig nýst eldra fólki sem býr í heimahúsum

Auka aðkomu sveitarfélagsins að félagsstarfi eldri borgara
bottom of page