top of page

Stefnumálin kynnt á opnum fundi



Íbúalistinn kynnir stefnumál sín á opnum fundi í félagsheimili hestamanna sunnudaginn 24. apríl kl. 15. Íbúalistinn hefur síðustu vikur haldið ótal málefnafundi og átt samtal við ólíka aðila í sveitarfélaginu. Þá hafa frambjóðendur skoðað stefnur og strauma almennt í þeim málefnum sem snerta bæði íbúa, atvinnulíf og umhverfi og niðurstaða þessarar vinnu liggur nú fyrir í stefnumálum Íbúalistans. Íbúalistinn vill bæta kjör fjölskyldna, auka lífsgæði aldraðra og leggja grunn að fjölbreyttu atvinnulífi og leiðirnar að því markmiði ætlum við að kynna á opnum fundi kl. 15 sunnudaginn 24. apríl.

Verið öll hjartanlega velkomin í félagsheimili hestamanna. Kaffi og kruðerí í boði og við tökum vel á móti þér.

3 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page