top of page

Fjölskyldufjör Íbúalistans 1. maíÍbúalistinn býður fjölskyldum í Sveitarfélaginu Ölfusi að koma og eiga skemmtilega stund í og við félagsheimili hestamanna í Þorlákshöfn.


Við hefjum leika kl. 12 og bjóðum upp á grillaðar pylsur. Það verður nóg um að vera til kl. 14 fyrir börnin:


Hestar, teymt undir hjá börnum

Andlitsmálning

Segulkubbar

Trékubbar

Hoppukastali

Börnin mega endilega koma í búning!


Verið hjartanlega velkomin!

1 view0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page